Ljúffengir, handgerðir drykkir og bragðgóðar veitingar úr einföldum en vönduðum hráefnum.
Kaffið er í hjarta okkar og það á einnig við um allar þær leiðir sem við færum Starbucks upplifunina til þín, hvar sem þú ert.
Hvort sem það er uppáhalds bollinn þinn til að hefja daginn eða fljótleg hressing, þá bjóðum við upp á eitthvað fyrir alla. Hér eru drykkir og bitar sem hjálpa þér að fagna litlum gleðistundum í hversdeginum.
Drykkirnir okkar
Frá heitum og bragðmiklum yfir í kalda og hressandi – heill heimur Starbucks® drykkja bíður þess að þú uppgötvir hann, elskir og njótir.
DrykkirMaturinn okkar
Allt okkar bakkelsi, ásamt samlokum er útbúið úr einföldum gæðahráefnum. Allt það góða sem þú finnur á bragðinu er alvöru matur – einfaldlega ljúffengur.
Maturinn
Næringar- og ofnæmisupplýsingar Starbucks
Þetta snýst ekki bara um koffín. Allar vörur frá Starbucks eru búnar til úr ferskasta og besta hráefni sem völ er á.
Viltu vita hvaða ofnæmisvaldar gætu leynst í matnum og drykkjunum okkar, eða hversu mikið koffín er í drykknum þínum? Hér finnur þú hvernig þú getur nálgast næringar- og ofnæmisupplýsingar fyrir allar Starbucks vörur, þar á meðal uppáhalds drykkina þína.
Við getum ekki ábyrgst að vörur okkar séu algjörlega lausar við ákveðna ofnæmisvalda þar sem við notum sameiginleg tæki og áhöld, og meðhöndlum vörur samtímis á kaffihúsum okkar.